Foreldrafélag leikskólans var með jólaföndur þriðjudaginn 6. desember sl. Góð mæting var hjá foreldrum í  jólaföndrið og er þetta gott framtak hjá stjórninni að hafa jólaföndrið á virkum degi. Það má segja að þetta sé  innlegg hjá þeim inn í þá fjölskyldustefnu sem sveitarfélagið er að setja sér. Meðfylgjandi myndir eru frá föndurdeginum: