UMFG gefur jólafrí á sama tíma og Grunnskóli Grundarfjarðar er í fríi. Það verður því frí frá æfingum barna á vegum UMFG frá 18. desember til 5. janúar.

Þetta á við um allar íþróttir nema að þjálfarar taki annað fram.

Stjórn UMFG