Glatt var á hjalla í leikskólanum í gær. Foreldrafélagið stóð fyrir samverustund og voru piparkökur málaðar af mikilli list. Heitt kakó var á könnunni og allir í jólaskapi.