- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Jólatónfundur Tónlistarskóla Grundarfjarðar var haldinn fimmtudaginn 15. des sl. í félagsmiðstöðinni Eden. Nemendur fluttu fjölbreytt efni sem þeir hafa æft undanfarið. Notaleg stemming var í Eden og var gestum boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur.
Ungir og efnilegir tónlistarmenn í Grundarfirði |