Sunnudaginn 18. desember nk. verða haldnir jólatónleikar í Grundarfjarðarkirkju þar sem Svafa Þórhallsdóttir, óperusöngkona, syngur íslensk sönglög og jólaklassík við undirleik Zsolt Kántor.

Tónleikarnir hefjast kl. 20.00

Frír aðgangur.