Jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar voru haldnir fimmtudaginn 16. desember sl. í Grundarfjarðarkirkju. Nemendum var skipt upp í tvo hópa eftir aldri og sýndu þau foreldrum sínum og öðrum gestum afrakstur annarinnar.