Fimmtudaginn 14.desember kl:17:00 verða jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar í sal skólans (gengið inn í félagsmiðstöð).

 

Við hvetjum alla Grundfirðinga til að mæta, hlusta á tónlist við kertaljós og þiggja veitingar í boði skólans.

Skólastjóri