Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldir í kvöld í hátíðarsal FSN klukkan 19:30. Ljúfir tónar, ljúf stemning. Allir velkomnir.