Nú er hægt að skoða myndir af bókakostinum á vefsíðu bókasafnsins. Þar eru myndir af nýjum bókum, ársgömlum og ýmsum athyglisverðum safnkosti. Einnig hafa myndir af bókum á bókamarkaði verið settar á vefsíðu til að auðvelda fólki eða öðrum bókasöfnum að nálgast aukabækur.

Munið eftir óvissujólabókapökkunum sem hægt er að sækja á bókasafnið eða fá sent heim fyrir jól og milli jóla og nýjárs. Sjá betur í Þey, vikublaði.