Kynning á unglingabókum, höldum áfram með músastiga og

stjörnurnar fimmtudaginn 19. des. kl. 16-18.

Óvissujólabókapakkar undir jólatréð

Bókasafnið vill koma til móts við heimilin og bjóða upp á

bókapakka handa fjölskyldunni.
Foreldrar. Munið að þið eruð besta lestrarhvatningin fyrir

börnin ykkar og unglingana.
Þau njóta þess að láta lesa fyrir sig.

Bókasafnið er í Sögumiðstöðinni Opið á Þorláksmessu kl. 14-21, til kl. níu.