- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Guðsþjónusta verður kl. 21 í Setbergskirkju. Sr. Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari, Jón Ásgeir Sigurvinsson prédikar. Organisti: Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftir guðsþjónustu verður gengið á Klakkinn.
Lagt verður af stað frá Bárarfossi kl. 22.15 undir forystu Halls Pálssonar.