Á Jónsmessunótt fljóta steinar á Klakkstjörn. Farið var frá Bárarfossi eftir merktri leið yfir Hrísfell og komið við á Klakkshaus og áð við Klakkstjörn um miðnætti. Ljómandi veður og góðir ferðafélagar.

Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar er í Sögumiðstöðinni og aðstoðar ferðamenn eftir bestu getu. Facebooksíðan er mest á ensku en bent á ýmislegt sem gagnast öllum sem ferðast um Snæfellsnes.

Á Klakki á Jónsmessunótt. Séð til Kolgrafafjarðar.