Ákveðið hefur verið að bjóða upp á opið "karla kaffihús" í húsi verkalýðsfélagsins að Borgarbraut 2 frá kl. 14.30 - 17.00 á þriðjudögum.

Þetta er tilraunaverkefni og ekki ætlað neinum sérstökum hóp heldur eru allir karlar velkomnir sem ekki eru við neitt sérstakt bundnir á þessum tíma. Endilega kippið nú hvor í annan og látið sjá ykkur.

Undirbúningsnefndin.