Íbúum Grundarfjarðar er boðið upp á garðlönd við Kvíabryggju. Þeir sem vilja þiggja það geta snúið sér til starfsmanna Kvíabryggju.

Þeir sem vilja vera með á póstlistanum okkar snúi sér beint til Sunnu, sunnabar (hjá) aknet.is.

 

Garðyrkjuvakt kvenfélagsins