Það viðraði vel til að taka upp kartöflur í leikskólanum þriðjudaginn 25. september.  En uppskeran er afrakstur að því útsæði sem Kaupþing gaf leikskólanum í vor til að setja niður.