Kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram í Grundarfirði helgina 5.-7. mars. Að þessu sinni er sú nýbreytni að keppt verður í sérstökum flokki stuttmyndum Vestlendinga. Nú er um að gera að heimamenn bretti upp ermarnar og sýi hvernig á að gera kvikmyndir. Nánari upplýsingar finnast hér, en vert er að taka fram að skilafrestur er 1. febrúar.