Bæjarfjallið okkar, Kirkjufell, fær stórkostlega athygli á hinum stóra netmiðli Huffington Post í Bandaríkjunum.  Þeir birta myndir eftir ýmsa ljósmyndara og lýsa svæðinu sem draumalandi.
Sjá umfjöllun hér.