Kiwanishreyfingin á Íslandi færir árlega öllum 6 ára börnum reiðhjólahjálma að gjöf. Þessi vaski hópur Grundfirðinga var að vonum ánægður með framtakið.