Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þ. 8. júní sl. var Sigríður Finsen kosin forseti bæjarstjórnar til eins árs.  Þórey Jónsdóttir var kosin varaforseti til sama tímabils.  Í bæjarráðið voru kosin til eins árs; Rósa Guðmundsdóttir, Sigríður Finsen og Gísli Ólafsson.

Væntanlega er þetta í síðasta sinn sem kosið er til þessara embætta á yfirstandandi kjörtímabili en sveitarstjórnarkosningar verða í maí 2010.