Frá og með miðvikudeginum 21. maí 2014 liggur kjörskrá Grundarfjarðarbæjar vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 frammi til skoðunar í ráðhúsinu, Borgarbraut 16, kl. 10-14 alla virka daga til kjördags.

Hægt er að gera athugsemdir við kjörskrá fram á kjördag og skal senda erindi þess efnis til bæjarráðs.

 

Nánari upplýsingar um kosningarnar má finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is