Kjörskrá vegna alþingiskosninga þann 29. október 2016 verður lögð fram 19. okt. 2016. Kjörskráin mun liggja frammi til skoðunar í Ráðhúsi Grundarfjarðar á opnunartíma skrifstofunnar, kl. 10:00-14:00.

Nánari upplýsingar um kosningarnar má finna á

kosningavef innanríkisráðuneytisins.