Kjörskrá vegna forsetakosninga þann 30. júní 2012 verður lögð fram þann 20. júní 2012. Kjörskráin mun liggja frammi til skoðunar á Bæjarskrifstofu Grundarfjarðar á opnunartíma skrifstofunnar.

Nánari upplýsingar um kosningarnar má finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins.

Bæjarstjórinn í Grundarfirði