Hrannarstígur, frá Grundargötu að Fossahlíð, verður lokaður fram eftir degi á laugardag vegna lagningar bundins slitlags.