Unanfarnar vikur hafa bæjarbúar víða tekið til hendinni og snyrt sitt nánasta umhverfi. Þar sem trjágróður hefur vaxtið út fyrir lóðarmörk, yfir gangstéttir og stíga, eru lóðarhafar vinsamlegast beðnir um að klippa gróður svo ekki skapist hætta fyrir gangandi vegfarendur.