- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Knattspyrnuráð karla og kvenna eru að láta gera fóðraða vindjakka á krakkana sem að fara á Smábæjarleikana á Blönduósi. Þeir foreldrar sem að hafa áhuga á að eignast jakka eru beðnir um að hafa samband við Eygló í síma 863-0185.
Einnig er verið að taka við pöntunum á UMFG göllum og þurfa pantanir fyrir Blönduósmótið að berast fyrir föstudag. Hægt er að fá stakar buxur eða stakan jakka.