Kökubasar

 

9. bekkur verður með kökubasar í Samkaupum föstudaginn 2. maí ! Við erum að safna okkur fyrir útskriftarferð við lok grunnskólans. Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja 9. bekkur