Mjög varhugavert er að keyra inn Kolgrafafjörð því vegurinn er að fara í sundur á nokkrum stöðum.