Fundur áhugafólks um væntanlegan handverks- og íslenskan framleiðslumarkað verður haldinn 4. maí kl. 20.00 í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði. Allir velkomnir.