Áður auglýstri komu blóðbankabílsins til Grundarfjarðar miðvikudaginn 28. september verður frestað um eina viku vegna veðurs. Bíllinn verður því við Esso í Grundarfirði miðvikudaginn 5. október nk. frá kl. 10:00-13:00