Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

 

Krabbameinsfélag Snæfellsness býður til samveru og viðburðar í tilefni Bleika dagsins miðvikudaginn 23. október kl. 20:00 í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði.

Dagskrá

Stutt lýsing á starfsemi og viðburðum framundan hjá félaginu

Guðrún Hrönn Hjartardóttir verður með frásögn sem aðstandandi

Mæðginin Pétur Steinar Jóhannsson og Júníana Björg Óttarsdóttir segja frá sinni reynslu af krabbameini

Móttaka styrks og þakklætisafhendingar

Opið spjall við stjórnarfólk ásamt kaffi og meðlæti