Dagana 4. og 5. október verður krabbameinsleit á Heilsugæslunni.

Leitað verður að krabbameini í leghálsi og í brjóstum.

Allar konur á aldrinum 20-70 ára með lögheimili hér, eiga nú að hafa fengið boðunarbréf í skoðunina. Þær sem ekki hafa fengið bréf er velkomið að hringja í síma 4306800 og panta tíma. Munið að ábyrgð á velferð fjölskyldunnar er ykkar, hvetjum allar konur til að vera með.

Skoðunar læknir er Gunda Nygaard.

Gæðin á brjóstamyndunum eru þau sömu og í Reykjavík og sömu læknar sem lesa úr þeim ( í Reykjavík).