Kveikt verður á jólatrénu í Grundarfirði, við leikandi söng kirkjukórsins, klukkan 17.45 fyrsta í aðventu, þ.e. sunnudaginn 27. nóvember nk. 

Jólasveinar mæta á svæðið og ætla að dansa í kringum jólatréð.

Allir að mæta og eiga gleðilega stund.