Þann 19. júní nk. er 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Til að fagna þeim tímamótum gefur Grundarfjarðarbær starfsmönnum sínum frí eftir hádegi þann dag.

 

Stofnanir Grundarfjarðarbæjar verða því lokaðar frá kl. 12:00 þann 19. júní nk. af þessu tilefni.