Dagana 15. og 16. júní verður kvikmyndafyrirtækið Gullslottið við tökur á myndinni Woman at sea í Grundarfirði.

15. júní

Upptökur fara fram við Sólvelli 17 og að Nesvegi 21.

16.júní

Upptökur fara fram frá Nesvegi 14 og að Nesvegi 21.

Búast má við einhverjum umferðartruflunum á þessum svæðum hluta úr degi, báða dagana. 

Myndin er gerð eftir franskri metsölubók og skartar þekktum frönskum, belgískum og íslenskum leikurum.