Hið gullna jafnvægi

Samhæfing atvinnu og fjölskyldulífs.

Í tilefni af vinnslu fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar má benda á vefsíðu áhugahóps um samhæfingu vinnu og einkalífs sem meðal annars er ætluð „einstaklingum sem vilja sinna vel öllum þáttum tilverunnar: vinnunni, heimilinu, fjölskyldunni, ættingjum og öðrum ástvinum, náminu, félagsstörfum og áhugamálum“.

 

Efni undir Þjónustu og aðstöðu á vefsíðu bókasafnsins hefur verið raðað upp á nýtt.