Á Degi íslenskrar tungu opnaði Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn vef um Jónas Hallgrímsson.

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu kynnir bókasafnið nú Netútgáfuna, safn íslenskra texta á vefnum.
Dagurinn er haldinn á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Meðal efnis á Netútgáfunni eru Ljóðmæli Jónasar. Sjá meira á forsíðu bókasafnsvefsins.