Í kvöld kl. 20:00 verður Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, með kynningarfund á Hótel Ólafsvík.  Á fundinum verður kynnt fjarskiptaáætlun fyrir árin 2005-2010.

 

Á heimasíðu Samgönguráðuneytisins er hægt að nálgast fjarskiptaáætlunina í heild sinni.