Kynningarfundur um Burðarplastpokalaust Snæfellsnes og Norræna strandhreinsunardaginn á Snæfellsnesi verður haldinn á skrifstofu Svæðisgarðsins í Grundarfirði, Grundargötu 30, þann 12. apríl 2017 kl 15:00.