Veistu hvað  fer þér best ? Með einfaldri reglu er hægt að mæla út hvernig föt passa best miða við hæð og vöxt og hvað litirnir geta haft mikil áhrif.

Á námskeiðinu verður farið yfir þessa hluti og eru þátttakendur hvattir til að fara yfir fataskápinn og koma með gamlar flíkur eða flíkur sem passa ekki lengur  til að nýta því oft má gera mjög einfaldar breytingar og flíkin hentar betur.

Bjarnarbraut 8 Borgarnes

Mán. 4, 11 og 18 okt. kl. 19:00 til 22:00

Leiðbeinandi: Eva Lára Vilhjálmsdóttir klæðskerameistari

Verð: 11500

 

Upplýsingar og skráningar: skraning@simenntun.is

Síma: 437-2390

www.simenntun.is