Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í október var 1.403 tonn samanborið við 1.212 tonn í október 2004. Heildarafli eftir fyrstu tíu mánuði ársins er 18.311 tonn. Heildarafli fyrstu tíu mánuði ársins 2004 var 12.589 tonn. Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn árið 2004 var 15.029 tonn. Eftir fyrstu tíu mánuði ársins 2005 er landaður afli því rúmlega 20% umfram landaðan afla allt árið 2004.

Tegundir:

2005

2004

Þorskur

162.675

Kg

232.498

Kg
Ýsa

202.256

Kg

361.156

Kg
Karfi

110.704

Kg

32.530

Kg
Steinbítur

81.737

Kg

67.521

Kg
Ufsi

62.860

Kg

20.401

Kg
Beitukóngur

49.028

Kg

42.145

Kg
Sæbjúga

16.727

Kg

0

Kg
Langa 

23.033

Kg

3.770

Kg
Skötuselur

30.550

Kg

270

Kg
Síld

289.552

Kg

0

Kg
Gámafiskur

357.088

Kg

413.460

Kg
Aðrar tegundir 

16.489

Kg

38.210

Kg
Samtals

1.402.699

Kg

1.211.961

Kg