Í töflunni hér að neðan má sjá landaðan afla í Grundarfjarðarhöfn fiskveiðiárið 2004-2005 eftir tegundum. Heildarafli fiskveiðiársins var 20.585 tonn samanborið við 14.886 tonn fiskveiðiárið 2003-2004.

Tegundir:

Afli í kg.

Þorskur

4.341.440   

Ýsa

3.403.336   

Karfi

4.079.258   

 Steinbítur

1.083.725   

Ufsi

774.732   

 Beitukóngur

503.962   

Rækja

285.960   

Grásleppuhrogn

11.893   

Skötuselur

18.630   

Langa 

37.927   

Sæbjúgu

65.488   

 Gámafiskur

5.604.513   

Aðrar tegundir 

374.183   

Alls

20.585.047