Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í febrúar var 1.974 tonn. Í febrúar í fyrra var landaður afli 2.334 tonn. Í meðfylgjandi töflu má sjá aflann sundurliðaðan eftir tegundum bæði árin.

Tegundir

2006

2005

Þorskur 666.160 793.077   kg
Ýsa 218.720 264.858   kg
Karfi 147.895 200.607   kg
Steinbítur 219.842 250.329   kg
Ufsi 49.187 47.527   kg
Beitukóngur 0 0   kg
Rækja 0 0   kg
Langa  2.476 1.854   kg
Keila 1.250 559   kg
Gámafiskur 630.907 718.374  kg
Aðrar tegundir  37.190 56.906  kg
Samtals 1.973.627 2.334.091  kg