Afli árið 2003 var 12.766 tonn en árið 2002 var aflinn 14.844 tonn.

Skipakomur til Grundarfjarðar voru 1.432 árið 2003

Í Grundarfjarðarhöfn var landaður afli í janúar 1.265.376 kg en janúar 2003 1.108.250 kg.

Hér fyrir neðan er aflinn sundurskiftur eftir tegundum bæði árin.

 Tegundir

2003

 

2004

 
Þorskur............... 395.302 kg 312.296 kg
Ýsa...................... 185.956 kg 215.866 kg
Karfi..................... 122.877 kg 8.967 kg
Steinbítur............ 90.567 kg 47.630 kg
Ufsi...................... 35.812 kg 8.582 kg
Hörpudiskur...... 0 kg 0 kg
Beitukóngur....... 0 kg 0 kg
Rækja................. 0 kg 0 kg
Langa ................ 957 kg 1.730 kg
Keila.................... 148 kg 2.153 kg
Gámafiskur*...... 310.256 kg 632.817 kg
Aðrar tegundir .. 28.428 kg 18.352 kg
Samtals 1.170.303 kg 1.248.393 kg
Það sem stendur á bak við gámafisk er að stærstum hluta ýsa, steinbítur og þorskur.
HG