Í meðfylgjandi töflu má sjá sundurliðun á lönduðum afla í Grundarfjarðarhöfn í desember árið 2004.

Tegundir

2004

 
Þorskur 139.479

Kg

Ýsa 257.529

Kg

Karfi 38.823

Kg

Steinbítur 71.502

Kg

Ufsi 9.514

Kg

Beitukóngur 36.833

Kg

Langa 3.520

Kg

Keila 3.451

Kg

Gámafiskur 484.522

Kg

Aðrar tegundir 13.023

Kg

  1.058.196

Kg

Heildarafli ársins, landaður í Grundarfjarðarhöfn, var 15.028.872 kg í 1392 löndunum. Heildarafli ársins 2003 var 12.765.745 kg.