Janúar 2007 í samanburði við janúar árin 2005 og 2006
Hér fyrir neðan er aflinn sundurliðaður eftir tegundum.
Tegundir

2007

 

2006

 

2005

 
Þorskur

358.746   

kg 413.697 Kg 436.460 Kg
Ýsa

201.282   

kg 147.907 Kg 288.504 Kg
Karfi

39.034   

kg 41.347 Kg 34.598 Kg
Steinbítur

79.274   

kg 245.167 Kg 167.126 Kg
Ufsi

12.873   

kg 21.318 Kg 31.523 Kg
Beitukóngur

765   

kg 5.525 Kg 29.875 Kg
Rækja

0   

kg 0 Kg 0 Kg
Langa 

12.835   

kg 1.427 Kg 2.061 Kg
Keila

5.892   

kg 3.756 Kg 727 Kg
Gámafiskur

696.436   

kg 632.750 Kg 650.668 Kg
Aðrar tegundir 

56.684   

kg 60.770 Kg 29.696 Kg
Samtals 1.463.821    Kg 1.573.664    Kg 1.671.238    Kg
Það sem stendur á bak við gámafisk er  að stærstum hluta ýsa,  steinbítur og þorskur.  HG.