Góður mánuður

Í töflunni hér að neðan má sjá yfirlit yfir landaðan afla eftir tegundum í Grundarfjarðarhöfn í nóvember. Taflan sýnir samanburð á milli áranna 2003 og 2004. Heildarafli í nóvember á þessu ári er 1.511.694 kg en var 1.265.314 kg í sama mánuði í fyrra.

Tegundir

2003

2004

Þorskur 263.567 316.764 kg
Ýsa 237.005 336.226 kg
Karfi 92.381 82.680 kg
Steinbítur 9.759 26.248 kg
Ufsi 24.930 51.829 kg
Beitukóngur 65.650 38.065 kg
Rækja 97.664 kg
Langa  3.241 2.548 kg
Keila 4.688 2.408 kg
Gámafiskur 534.057 515.827 kg
Aðrar tegundir  30.036 41.435 kg
Samtals 1.265.314 1.511.694 kg