Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í nóvember var 1.324 tonn samanborið við 1.512 tonn í nóvember í fyrra. Meðfylgjandi tafla sýnir skiptingu aflans eftir tegundum:

Tegundir

2005

2004

Þorskur

197.267

kg

316.764

kg
Ýsa

249.301

kg

336.226

kg
Karfi

90.705

kg

82.680

kg
Steinbítur

147.169

kg

26.248

kg
Ufsi

57.997

kg

51.829

kg
Beitukóngur

60.206

kg

38.065

kg
Skötuselur

9.781

kg

0

kg
Langa 

20.350

kg

2.548

kg
Keila

2.918

kg

2.408

kg
Gámafiskur

475.211

kg

515.827

kg
Aðrar tegundir 

13.101

kg

139.099

kg
Samtals:

1.324.006

kg

1.511.694

kg