Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í júní var 1.322 tonn. Landaður afli í júní árið 2005 var 1.402 tonn og 1.212 tonn árið 2004. Í töflunni hér að neðan má sjá aflann í kílóum eftir tegundum öll þrjú árin.

 

Tegundir          

2006

2005

2004

Þorskur

217.326

230.437

232.498

Ýsa

159.152

148.535

361.156

Karfi

380.168

605.043

32.530

Steinbítur

7.304

22.797

67.521

Ufsi

124.331

89.935

20.401

Beitukóngur

38.370

87.907

42.145

Rækja

24.449

9.831

0

Langa 

1.233

2.910

3.770

Keila

669

1.992

1.325

Gámafiskur

347.097

149.598

413.460

Aðrar tegundir

21.850

53.235

25.013

Samtals

 1.321.949 

1.402.220

1.211.961