Vinna við landfyllingu við höfnina gengur vel. Sanddæluskipið Perla er nú að dæla um 30 þúsund rúmmetrum af efni í landfyllinguna. Gert er ráð fyrir að skipið verði hér eitthvað fram í næstu viku við dælingu.

 

Perla í Grundarfjarðarhöfn