Húsnæðisnefnd minnir á að á morgun er síðasti dagur til að sækja um  íbúðina að Sæbóli 44a.

Umsóknum þarf að skila á bæjarskrifstofuna á eyðublöðum sem þar fást. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.

 

Skrifstofustjóri